Sigur tryggir þátttöku í deildarbikar

Sigur tryggir þátttöku í deildarbikar

FH mætir í Vodafone höllina og etur kappi gegn Valsmönnum á morgun laugardag. Þetta er síðasti leikurinn hjá strákunum fyrir frí.
Með sigri tryggjum við okkur í 4 efstu sætin og þáttökurétt í deildarbikarnum milli jóla og nýárs.
Mikilvægt að fjölmenna og styðja vel við bakið á þeim.
VIÐ ERUM FH

Valur – FH
Dagsettning: 2009 / 12 / 12
Tími: 16:00
Staðsettning: Vodafone höllin

Aðrar fréttir