
Sport TV sýnir alla leiki FH á Ragnarsmótinu
með beinar útsendingar frá Ragnarsmótinu sem hefst á
morgun, miðvikudag og verður fram á laugardag. Leikur FH og Gróttu
verður sýndur kl 20 á slóðinni www.sporttv.is

Ragnarsmótið er árlegt æfingamót sem haldið er stuttu fyrir Íslandsmót á haustin. Mótið er þannig uppsett og verða allir leikir sýndir á SportTV:
Ragnarsmótið 2009 verður haldið 9.-12.september nk.
Um er að ræða 20 ára afmælismót og ætlar Selfoss að gera alla umgjörð sem glæsilegasta.
Riðlarnir eru eftirfarandi:
A Riðill – Akureyri, Selfoss og Stjarnan
B Riðill – FH, Grótta og Valur
Leikjaplanið er eftirfarandi:
Selfoss – Stjarnan kl. 18:30
FH – Grótta kl. 20:00
Fimmtudagur 10. sept:
Valur – FH kl. 18:30
Selfoss – Akureyri kl. 20:00
Föstudagur 11. sept:
Akureyri – Stjarnan kl. 18:30
Grótta – Valur kl. 20:00
Laugardagur 12. sept:
Leikur um 5 sæti kl. 16:00
Leikur um 3 sæti kl. 18:00
Leikur um 1 sæti kl. 20:00
Auk farandbikars sem veittur er fyrir sigur á mótinu og er í vörslu
Stjörnunnar síðan í fyrra verða veitt verðlaun fyrir fyrsta, annað og
þriðja sæti á mótinu.
Einnig munu verða veitt verðlaun fyrir: Besta leikmann, besta
sóknarmann, besta varnarmann, besta markmann og markahæsta leikmann.
Sérstök nefnd mun sjá um valið.