Stelpurnar hefja leik í dag

Stelpurnar hefja leik í dag

Mfl kv í handknattleik hefur leik í dag í N1 deild kvenna og eru það HK stúlkur sem mæta í Krikann. Leikurinn hefst kl 16.

Þessum liðum hefur verið spáð svipuðu gengi í vetur en FH er spáð 5. sæti aðeins 2 stigum á undan HK sem var spáð 6. sæti.

Það má því búast við hörkurimmu í dag og eru FHingar hvattir til að mæta og styðja stelpurnar frá byrjun.

Aðrar fréttir