Stelpurnar komnar í 8 liða úrslit Eimskipsbikarsins!

Stelpurnar komnar í 8 liða úrslit Eimskipsbikarsins!

Stelpurnar kepptu í 16 liða úrslitum Eimskipsbikarsins í kvöld og mættu liði Víkings í Víkinni.  Leikurinn fór 35-16, okkar stúlkum í hag og eru þær því komnar í 8 liða úrslit.

Frekari umfjöllun kemur inn á síðuna á næstu dögum.

Aðrar fréttir