Stigamót FRÍ og Aquarius 2002..

Stigamót FRÍ og Aquarius 2002..

Stigamót FRÍ og Aquarius 2002.

Tillaga.

· Mótin verði sex, þar meðtalið MÍ aðalhluti og lokamótið.

· Sama stigagjöf og á síðasta ári þ.e. 6 stig fyrir 1.sæti, 5 stig fyrir 2.sæti og o.s. frv., 1. stig fyrir 6.sæti.

· Öll mót gilda til stiga og lokamótið gildir tvöfalt, þ.e. 12 stig fyrir 1.sæti, 10 stig fyrir 2.sæti og o.s.frv., 2.stig fyrir 6. sæti.

· Þrjú aukastig fyrir að bæta eða jafna íslandsmet í greininni.

· Keppnisgreinar:

Karlar: 200/400, 1500/3000, þrístökk, spjótkast.

Konur: 100/200, 800/1.500, hástökk, kúluvarp.

Tillaga um að eftirfarandi mót verði hluti af stigamótaröð FRÍ og Aquarius.

9. júní. Reykjavík.

J.J. mót Ármanns – 1. stigamót FRÍ og Aquarius.

Karlar: 400, 1500, þrístökk, spjótkast.

Konur: 200, 800, hástökk, kúluvarp.

18. júní. Reykjavík.

Miðnæturmót ÍR – 2. stigamót FRÍ og Aquarius.

Karlar: 200, 3000, þrístökk, spjótkast.

Konur: 100, 1500, hástökk, kúluvarp.

4. júlí. Hafnarfjörður.

Kvöldmót FH – 3. stigamót FRÍ og Aquarius.

Karlar: 400, 1500, þrístökk, spjótkast.

Konur: 200, 800, hástökk, kúluvarp.

27-28. júlí. Kópavogur.

Meistaramót Íslands – 4. stigamót FRÍ og Aquarius.

Karlar: 200, 3000, þrístökk, spjótkast.

Konur: 100, 1500, hástökk, kúluvarp.

08. ágúst. Kópavogur.

Kópavogssprettur 3 – 5.stigamót FRÍ og Aquarius.

Karlar: 400, 1500, þrístökk, spjótkast.

Konur: 200, 800, hástökk, kúluvarp.

24. ágúst. Egilsstaðir.

Haustmót UÍA – Lokastigamót FRÍ og Aquarius.

Karlar: 200, 3000, þrístökk, spjótkast.

Konur: 100, 1500, hástökk, kúluvarp.

Aðrar fréttir