Þórey Edda Elísdóttir er fyrst Íslendinga til að ná lágmarki á HM á þessu ári.

Þórey Edda Elísdóttir er fyrst Íslendinga til að ná lágmarki á HM á þessu ári.

Sigurvegari varð Carolin Hingst en hún stökk 4,40m. Mjög heitt var á mótsstað, en hitinn var yfir 35 gráður.
Þórey notaði mótið til að prófa nýjar stangir, sem eru heldur styttri en þær sem hún notaði í fyrra og virðist það ætla að ganga upp.

Aðrar fréttir