Þórey Edda varð í 3. sæti á sterku frjálsíþróttamóti í Lievin í Frakklandi.

Þórey Edda varð í 3. sæti á sterku frjálsíþróttamóti í Lievin í Frakklandi.

Þórey Edda Elísdóttir stökk 4.35 m í annarri tilraun og varð í 3-4 sæti í stangarstökki í Frakklandi. Polnova frá Rússlandi sigraði með sínum besta árangri 4,71 m, önnur varð heimsmethafinn Feofanova með 4,46 m. Þórey Edda og Ivanova urðu í 3-4 sæti. Er þetta mót það síðasta hjá Þóreyju Eddu fyrir HM innanhúss sem er um næstu helgi.

Aðrar fréttir