Til handhafa A og B aðgönguskírteina

Til handhafa A og B aðgönguskírteina


HSÍ vill koma eftirfarandi skilaboðum á framfæri við handhafa A og B aðgönguskírteina.

Handhafar A og B aðgönguskírteina HSÍ geta nálgast miða á undanúrslitaleik Vals og FH í Eimskipsbikar HSÍ niður á skrifstofu HSÍ á miðvikudaginn 4.febrúar á milli kl 11 og 13. Ekki er hægt að nota skírteinin á leikdegi.

Aðrar fréttir