Tilkynning frá aðalstjórn FH

Tilkynning frá aðalstjórn FH

Birgir Jóhannsson hefur verið ráðinn forstöðumaður íþróttamannvirkja FH í Kaplakrika. Birgir er viðskiptafræðingur að mennt og er nú starfsmaður Landsbankans.
Síðastliðin 3 sumur hefur hann verið vallarstjóri í Kaplakrika ásamt Sigmundir Pétri Ástþórssyni.

Við FH-ingar bjóðum Birgi velkomin til starfa.

Viðar Halldórsson
Formaður FH

Aðrar fréttir