Úrslit MÍ – fyrri hluta.

Úrslit MÍ – fyrri hluta.

Birna, Rakel og Eygerður komu og sigruðu í 3×800 m boðhlaupi kvenna og hlupu að meðaltali á 2:21 mín semsýnir að þær verða sterkar í sumar.

Finnbogi, Daði , Björgvin og Daníel Smári stóðu í Umss-ingunum en urðu að gera sér að góðu annað sætið.

4×800 m boðhlaup karlar.

UMSS A 8:06.13 mín

FH 8:12.44 mín

(Finnbogi Gylfason, Daði Rúnar Jónsson, Björgvin Víkingsson, Daníel Smári Guðmundsson)

ÍR 8:37.39 mín

UMSS B 8:55.09 mín

UMSS C 9:16.00 mín

Breiðablik 9:54.42 mín

3:800 m boðhlaup kvenna

FH 7:04.58 mín

(Birna Björnsdóttir, Rakel Ingólfsdóttir og Eygerður Inga Hafþórsdóttir)

UMSS 7:51.78 mín

ÍR 8:09.61 mín

4x1500m boðhlaup Karlar.

1 A-sveit UMSS 17:02,03

2. A-sveit FH 17:53,35

(Daði R Jónsson-Daníel S Guðmundsson- Sigurður P Sigmundsson -Finnbogi Gylfason)

3. A-sveit ÍR 17:54,88

4. B-sveit UMSS 19:01,35

5. B-sveit FH 19:52,47

(Björgvin Víkingsson -Björn Þór Guðmundsson-Jóhann Þ Skagfjörð-Smári Guðmundsson)

6. A-sveit Breiðabliks 20:11,73

7.C-sveit UMSS 22:24,75

Tugþraut Karlar

(100m-langstökk-kúla-hástökk-400m-110mgrind-kringlukast-stöng-spjót-1500) Árangur og stig í sviga: (Vindur innan löglegra marka í öllum tilfellum í langstökki og 100m hlaupi. Vindur í 110mgrind + 3,91)

1, Ólafur Guðmundsson UMSS 11,49 (755) 6,66 (734) 12,89 (661)1,82 (644) 52,23 (715) — 15,22 (823) 38,45 (634) 3,75 (549) 45,89 (529) 5:54,45 Samtals 6332

2. Theódór Karlsson UMSS 11,38 (778) 6,91 (792) 9,84 (476) 1,85 (670) 52,71 (694)— 16,68 (658) 29,59 (457) 3,45 (469) 43,05 (487) 5:54,88 (286) Samtals 5767

3. Arnar Már Vilhjálmsson UMSS 11,39 (776) 6,76 (757) 9,32 (445) 1,76 (593) 55,45 (581) — 16,42 (686) 26,34 (394) 2,45 (231) 37,18 (402) 5:54,54 Samtals 5152

Tugþraut Drengir

(100m-langst-kúla-hást-400-110grind-kringla-stöng-spjót-1500m) Árangur og stig í sviga: (Vindur innan löglegra marka í 100m hlaupi og langstökki í öllum tilfellum. Vindur í 110 grind + 2,72)

1, Ævar Örn Úlfarsson FH 12,63 (532) 5,82 (548) 12,16 (617) 1,76 (593) 56,94 (524) — 16,77 (648) 35,38 (572) 3,45 (469) 43,04 (487) 5:15,30 (475) Samtals 5465.

2. Fannar Gíslason FH 12,08 (635) 5,95 (576) 10,69 (528) 1,67 (520) 54,51 (619) — 16,56 (671) 22,08 (312) 2,95 (345) 49,93 (588) 4:56,30 (582) Samtals 5376.

3. Gauti Ásbjörnsson UMSS 12,10 (631) 6,33 (659) 9,01 (427) 1,76 (593) 54,52 (618) — 19,21 (414) 19,97 (272) 3,75 (549) 36,44 (392) 4:57,53 (575) Samtals 5130

Tugþraut Sveinar

(100m-langst-kúla-hást-400m-100grind-kringla-stöng-spjót-1500) Árangur og stig í sviga: (Vindur innan löglegra marka í 100m og langstökki. Vindur í 100mgrind +1,05)

1, Úlfur Thoroddsen Fjölnir 12,81 (501) 5,18 (417) 11,67 (587) 1,61 (462) 1:02,51 (332) — 16,21 (483) 29,92 (464) Felldi bh. 31,41 (320) 5:43,85 (325) Samtals 3901

2. Sigurður Ingi Arnarson ÍR12,90 (485) 5,06 (394) 7,45 (334) 1,58 (449) 1:04,34 (278) — 17,92 (340) 19,25 (259) 2,45 (231) 19,35 (153) 5:51,86 (298) Samtals 3221

3. Sigurður Helgi Magnússon ÍR 13,22 (431) 4,77 (339) 8,31 (385) 1,40 (317) 1:02,08 (345) — 18,24 (317) 25,36 (375) Felldi bh. 31,25 (318) 5:38,27 (360) Samtals 3187

Sjöþraut Kvenna

(100mgrind-hást-kúla-200m-langst-spjót-800m) Árangur og stig i sviga: (Vindur 100m grind +1,48 vindur 200m + 1,76. Vindur í langstökki innan löglegra marka.)

1, Vilborg Jóhannsdóttir UMSS 14,73 (878) 1,47 (588) 11,30 (615) 26,54 (751) — 5,42 (677) 38,88 (647) 2:31,26 (678) Samtals 4834.

2. Ágústa

Aðrar fréttir