Úrslitin frá Kingston

Úrslitin frá Kingston

Sigrún keppti í dag í spjótkasti og var töluvert langt frá sínu besta, kastaði einungis 45,34m. Kast upp á 48-49m sem hún á leikandi að geta kastað á góðum degi hefði komið henni í úrslit spjótkastsinsá HM og því er ljóst að Sigrún er mjög sterkur spjótkastari og á framtíðina fyrir sér.

En það kom síðar í ljóst að Sigrún var fékk svæsna matareitrum þannig að hún átti erfitt með að kastaspjótinu vegna matareitrinnar.

Sú sem kastaði lengst var Andrea nokkur Kvetóva frá Tékklandi með kast upp á rúma 54m.

Björgin hljóp 400m grindarhlaup á 53.39sek sem er aðeins frá hans besta en mjög í takt við það sem hann hefur verið að gera í undanförnum hlaupum. Hann varð í 7.sæti í 3.riðli.

Þegar þetta er skrifað á Kenneth Ferguson frá Bandaríkjunum besta tímann, 50,38sek

Heildarúrslit:

Bjöggi

400m grind

Sigrún

Spjótkast

Önnur úrslitin má finna á www.iaaf.org/wjc02/

Aðrar fréttir